HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júní 2014 12:00 Leikmenn Rússlands fagna marki Kerzhakov. Vísir/Getty Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45
HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30