Staðfesta bann við hvalabjór Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:51 Vísir/Stefán Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér. Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér.
Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08
Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53
Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41