Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2015 08:07 Arturo Vidal, leikmaður Juventus, skoraði tvívegis þegar gestgjafar Síle mættu Mexíkó í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Það dugði þó ekki til því leiknum lyktaði með 3-3 jafntefli. Mexíkó komst tvívegis yfir í leiknum. Vicente Vuoso kom liðinu á bragðið með marki eftir skyndisókn um miðjan hálfleikinn en aðeins mínútu síðar var Vidal búinn að jafna fyrir Síle með skallamarki. Aftur komst Mexíkó yfir en Raul Jimenez skoraði með skalla á 29. mínútu en rétt fyrir lok fyrri hálfleiks jafnaði Eduardo Vargas með enn einu skallamarkinu. Síle fékk svo vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik er Gerardo Flores var dæmdur brotlegur eftir að Vidal féll í vítateig Mexíkó. Vidal tók sjálfur spyrnuna og skoraði af öryggi. Mexíkó lét þó ekki segjast og uppskar jöfnunarmark á 66. mínútu er Vuoso skoraði öðru sinni í leiknum, í þetta sinn eftir sendingu Adrian Aldrete. Heimamenn voru þó ekki ánægðir með dómgæsluna í síðari hálfleik þegar tvö mörk voru dæmd af liðinu. Fyrst virtist Jorge Valdivia hafa skorað en Vidal var þá dæmdur rangstæður. Arsenal-maðurinn Alexis Sanchez skoraði svo af stuttu færi eftir fyrirgjöf Mauricio Isla en var líka dæmdur rangstæður. Báðar ákvarðanir þóttu umdeildar. Eftir jafnteflið eru Síle og Bólivía efst og jöfn í A-riðli með fjögur stig hvort að loknum tveimur leikjum. Mexíkó eru með tvö stig en Ekvador ekkert. Fótbolti Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur tryggði Bólivíu stigin þrjú Bólivía tyllti sér á topp A-riðils í Suður-Ameríkukeppninni með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á Ekvador í kvöld. 15. júní 2015 23:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Arturo Vidal, leikmaður Juventus, skoraði tvívegis þegar gestgjafar Síle mættu Mexíkó í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Það dugði þó ekki til því leiknum lyktaði með 3-3 jafntefli. Mexíkó komst tvívegis yfir í leiknum. Vicente Vuoso kom liðinu á bragðið með marki eftir skyndisókn um miðjan hálfleikinn en aðeins mínútu síðar var Vidal búinn að jafna fyrir Síle með skallamarki. Aftur komst Mexíkó yfir en Raul Jimenez skoraði með skalla á 29. mínútu en rétt fyrir lok fyrri hálfleiks jafnaði Eduardo Vargas með enn einu skallamarkinu. Síle fékk svo vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik er Gerardo Flores var dæmdur brotlegur eftir að Vidal féll í vítateig Mexíkó. Vidal tók sjálfur spyrnuna og skoraði af öryggi. Mexíkó lét þó ekki segjast og uppskar jöfnunarmark á 66. mínútu er Vuoso skoraði öðru sinni í leiknum, í þetta sinn eftir sendingu Adrian Aldrete. Heimamenn voru þó ekki ánægðir með dómgæsluna í síðari hálfleik þegar tvö mörk voru dæmd af liðinu. Fyrst virtist Jorge Valdivia hafa skorað en Vidal var þá dæmdur rangstæður. Arsenal-maðurinn Alexis Sanchez skoraði svo af stuttu færi eftir fyrirgjöf Mauricio Isla en var líka dæmdur rangstæður. Báðar ákvarðanir þóttu umdeildar. Eftir jafnteflið eru Síle og Bólivía efst og jöfn í A-riðli með fjögur stig hvort að loknum tveimur leikjum. Mexíkó eru með tvö stig en Ekvador ekkert.
Fótbolti Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur tryggði Bólivíu stigin þrjú Bólivía tyllti sér á topp A-riðils í Suður-Ameríkukeppninni með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á Ekvador í kvöld. 15. júní 2015 23:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Frábær fyrri hálfleikur tryggði Bólivíu stigin þrjú Bólivía tyllti sér á topp A-riðils í Suður-Ameríkukeppninni með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á Ekvador í kvöld. 15. júní 2015 23:01