Fæstir hjúkrunarfræðingar í fullu starfi á spítalanum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. júní 2015 07:00 Alls eru 274 hjúkrunarfræðingar í minna en 50 prósenta starfi. vísir/vilhelm Alls eru 1.073 hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum í minna en 80 prósenta starfshlutfalli við spítalann. Þetta eru um 69 prósent allra hjúkrunarfræðinga við spítalann.Ólafur G. SkúlasonÓlafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að fólk kjósi að vinna í hlutastarfi vegna mikils álags sem fylgir fullri vinnu á spítalanum. „Flestir vinna 80 prósenta vinnu,“ segir Ólafur. „Það er af því að fólki finnst erfitt að púsla saman þrískiptum vöktum í hundrað prósent vinnu. Vaktabyrðin er svo mikil að þú ert einhvern veginn alltaf annaðhvort sofandi eftir vakt eða fyrir vakt eða ert á vakt.“ Ólafur segir það vera val fólks að vinna hlutastarf, en fyrirkomulagið bitnar mikið á fjölskyldulífi hjúkrunarfræðinga og veldur miklu álagi. Ólafur segir ástandið óboðlegt enda hafi hjúkrunarfræðingar verið að reyna að stytta vinnutímann líkt og þekkist á Norðurlöndunum.Páll Matthíasson„Landspítalinn reynir að haga vinnuhlutfalli starfsmanna þannig að það henti starfseminni og starfsmanninum sem best,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Með þeim hætti er líklegast að skilvirkni sé mest. Það er nokkuð misjafnt eftir einingum og eðli starfsemi hvort vinnuhlutfall hafi verulega þýðingu fyrir þennan þátt. Þannig eru til dæmis deildir sem krefjast sérhæfðra starfsmanna tiltekinn hluta úr degi eða viku meðan á öðrum stöðum væri heppilegra ef fleiri væru í meira hlutfalli. Hins vegar er eðli starfseminnar þannig að hún krefst mönnunar alla daga ársins, allan sólarhringinn. Það þýðir að heppilegra getur verið að fleiri starfsmenn séu við störf svo vaktabyrði um helgar og á helgidögum dreifist á fleiri starfsmenn.“ Aðspurður hvort staðan sé boðleg segir Páll að ástæður fyrir vinnuhlutfalli hjúkrunarfræðinga séu af ólíkum toga. „Sumir telja vaktavinnu henta sér á einu æviskeiði en síður á öðru. Umræður meðal stétta sem vinna mikla vaktavinnu eru gjarnan í þá veru að minnka þurfi starfshlutfall þeirra sem vinna slíka vinnu, sérstaklega þrískiptar vaktir. Það er í höndum stéttarfélaganna að eiga það samtal við viðsemjendur sína.“ Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Alls eru 1.073 hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum í minna en 80 prósenta starfshlutfalli við spítalann. Þetta eru um 69 prósent allra hjúkrunarfræðinga við spítalann.Ólafur G. SkúlasonÓlafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að fólk kjósi að vinna í hlutastarfi vegna mikils álags sem fylgir fullri vinnu á spítalanum. „Flestir vinna 80 prósenta vinnu,“ segir Ólafur. „Það er af því að fólki finnst erfitt að púsla saman þrískiptum vöktum í hundrað prósent vinnu. Vaktabyrðin er svo mikil að þú ert einhvern veginn alltaf annaðhvort sofandi eftir vakt eða fyrir vakt eða ert á vakt.“ Ólafur segir það vera val fólks að vinna hlutastarf, en fyrirkomulagið bitnar mikið á fjölskyldulífi hjúkrunarfræðinga og veldur miklu álagi. Ólafur segir ástandið óboðlegt enda hafi hjúkrunarfræðingar verið að reyna að stytta vinnutímann líkt og þekkist á Norðurlöndunum.Páll Matthíasson„Landspítalinn reynir að haga vinnuhlutfalli starfsmanna þannig að það henti starfseminni og starfsmanninum sem best,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Með þeim hætti er líklegast að skilvirkni sé mest. Það er nokkuð misjafnt eftir einingum og eðli starfsemi hvort vinnuhlutfall hafi verulega þýðingu fyrir þennan þátt. Þannig eru til dæmis deildir sem krefjast sérhæfðra starfsmanna tiltekinn hluta úr degi eða viku meðan á öðrum stöðum væri heppilegra ef fleiri væru í meira hlutfalli. Hins vegar er eðli starfseminnar þannig að hún krefst mönnunar alla daga ársins, allan sólarhringinn. Það þýðir að heppilegra getur verið að fleiri starfsmenn séu við störf svo vaktabyrði um helgar og á helgidögum dreifist á fleiri starfsmenn.“ Aðspurður hvort staðan sé boðleg segir Páll að ástæður fyrir vinnuhlutfalli hjúkrunarfræðinga séu af ólíkum toga. „Sumir telja vaktavinnu henta sér á einu æviskeiði en síður á öðru. Umræður meðal stétta sem vinna mikla vaktavinnu eru gjarnan í þá veru að minnka þurfi starfshlutfall þeirra sem vinna slíka vinnu, sérstaklega þrískiptar vaktir. Það er í höndum stéttarfélaganna að eiga það samtal við viðsemjendur sína.“
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira