Fleiri setja pening á Lakers en Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 11:00 Lebron James og Kobe Bryant. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland. NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland.
NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30
Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34
Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00