Vilja að Landspítalinn taki afstöðu til mótmælahópsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2015 13:24 Bryndís Björnsdóttir var berbrjósta við Landspítalann í dag og mótmælahópurinn Lífsvernd bað fyrir eyddum fóstrum líkt og alla þriðjudaga. Vísir/Ernir Bryndís Björnsdóttir fækkaði fötum við Landspítalann í dag og afhenti Önnu Sigrúnu Baldursdóttur, aðstoðarmanni forstjóra spítalans, undirskriftalista sem tæplega 1200 manns rituðu nafn sitt á. Með listanum er spítalinn hvattur til að taka afstöðu til mótmælahópsins Lífsverndar sem alla þriðjudaga hittist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og biður fyrir eyddum fóstrum. Bænahópurinn var á sínum stað við Kvennadeild spítalans í hádeginu í dag auk Bryndísar og þriggja annarra kvenna. „Þetta er góður dagur til að bera brjóstin. Sólin skín og það er vor í lofti,“ sagði Bryndís í samtali við blaðamann Vísis í hádeginu. Hún ákvað að grípa tækifærið og tengja afhendingu undirskriftalistans við brjóstabyltinguna svokölluðu.Hyggst ekki mæta fyrir framan spítalann á hverjum þriðjudegi „Mér fannst alveg tilefni til þess þar sem það var komin fram þessi birtingarmynd að konur voru að bera á sér brjóstin til að sýna að þær hefðu rétt yfir líkama sínum og lífi. Ég vildi því bara taka undir með því, nota tilefnið og afhenda undirskriftirnar.“ Bryndís vonast til þess að Landspítalinn taki afstöðu til mótmælahópsins. „Við sem skrifum undir þennan lista teljum að þessi mótmæli séu áreiti í garð kvenna því það eru um 1000 konur sem ganga um þessar dyr á hverju ári.“ Aðspurð hvort að Bryndís hyggist mæta á hverjum þriðjudegi fyrir framan Kvennadeildina ef undirskriftalistinn skilar ekki einhverju strax sagði hún: „Ég myndi telja að ég væri þá að ganga undir þeirra forsendur og myndi ekki telja það æskilegt, nei.“ Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann Afhentur verður undirskriftalisti með 1200 nöfnum þar sem Landspítalinn er hvattur til að taka afstöðu til mótmælahóps sem hittist alla þriðjudaga og biður fyrir eyddum fóstrum. 30. mars 2015 23:36 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Sjá meira
Bryndís Björnsdóttir fækkaði fötum við Landspítalann í dag og afhenti Önnu Sigrúnu Baldursdóttur, aðstoðarmanni forstjóra spítalans, undirskriftalista sem tæplega 1200 manns rituðu nafn sitt á. Með listanum er spítalinn hvattur til að taka afstöðu til mótmælahópsins Lífsverndar sem alla þriðjudaga hittist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og biður fyrir eyddum fóstrum. Bænahópurinn var á sínum stað við Kvennadeild spítalans í hádeginu í dag auk Bryndísar og þriggja annarra kvenna. „Þetta er góður dagur til að bera brjóstin. Sólin skín og það er vor í lofti,“ sagði Bryndís í samtali við blaðamann Vísis í hádeginu. Hún ákvað að grípa tækifærið og tengja afhendingu undirskriftalistans við brjóstabyltinguna svokölluðu.Hyggst ekki mæta fyrir framan spítalann á hverjum þriðjudegi „Mér fannst alveg tilefni til þess þar sem það var komin fram þessi birtingarmynd að konur voru að bera á sér brjóstin til að sýna að þær hefðu rétt yfir líkama sínum og lífi. Ég vildi því bara taka undir með því, nota tilefnið og afhenda undirskriftirnar.“ Bryndís vonast til þess að Landspítalinn taki afstöðu til mótmælahópsins. „Við sem skrifum undir þennan lista teljum að þessi mótmæli séu áreiti í garð kvenna því það eru um 1000 konur sem ganga um þessar dyr á hverju ári.“ Aðspurð hvort að Bryndís hyggist mæta á hverjum þriðjudegi fyrir framan Kvennadeildina ef undirskriftalistinn skilar ekki einhverju strax sagði hún: „Ég myndi telja að ég væri þá að ganga undir þeirra forsendur og myndi ekki telja það æskilegt, nei.“
Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann Afhentur verður undirskriftalisti með 1200 nöfnum þar sem Landspítalinn er hvattur til að taka afstöðu til mótmælahóps sem hittist alla þriðjudaga og biður fyrir eyddum fóstrum. 30. mars 2015 23:36 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Sjá meira
Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann Afhentur verður undirskriftalisti með 1200 nöfnum þar sem Landspítalinn er hvattur til að taka afstöðu til mótmælahóps sem hittist alla þriðjudaga og biður fyrir eyddum fóstrum. 30. mars 2015 23:36
Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30