Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2015 23:19 Pape fagnar marki síðasta sumar. Vísir/Pjetur Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla, en þar ber hæst sigur Víkings gegn KR í sjö marka leik. Lokatölur 4-3. Andri Rúnar Bjarnason kom Víking yfir, en Atli Hrafn Atlason, Almarr Ormarsson og Aron Bjarki Jósepsson sneru spilinu KR í hag. 3-1 í hálfleik. Víkingar voru ekki hættir og Haukur Baldvinsson minnkaði muninn í 3-2.Mörkin úr leik Víkings R. og KR. Alan Lowing jafnaði svo metin í 3-3, en Pape Mamedou Faye skoraði sigurmarkið eftir klaufalegt úthlaup Stefáns Loga úr marki KR. Lokatölur 4-3 sigur Víkings í athyglisverðum leik. Jóhann Helgi Hannesson kom Þór til bjargar gegn Fjarðabyggð, en hann skoraði tvö mörk í síðari hálfleik og tryggði Þórsurum sigur. Viðar Ari Jónsson tryggði Fjölni sigur gegn KA og Ólafur Hrannar Kristjánsson tryggði Leikni sigur gegn Fram.Víkingur R. - KR 4-3 1-0 Andri Rúnar Bjarnason (11.), 1-1 Atli Hrafn Atlason (33.), 1-2 Almarr Ormarsson (35.), 1-3 Aron Bjarki Jósepsson (45.), 2-3 Haukur Baldvinsson (59.), 3-3 Alan Lowing (83.), 4-3 Pape Mamadou Faye (85.).Fjarðabyggð - Þór 1-2 1-0 Martin Sindri Rosenthal (4.), 1-1 Jóhann Helgi Hannesson (52.), 1-2 Jóhann Helgi Hannesson (62.).Fjölnir - KA 1-0 1-0 Viðar Ari Jónsson (45.).Fram - Leiknir R. 1-2 0-1 Kristján Páll Jónsson, 1-1 Magnús Már Lúðvíksson, 1-2 Ólafur Hrannar Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla, en þar ber hæst sigur Víkings gegn KR í sjö marka leik. Lokatölur 4-3. Andri Rúnar Bjarnason kom Víking yfir, en Atli Hrafn Atlason, Almarr Ormarsson og Aron Bjarki Jósepsson sneru spilinu KR í hag. 3-1 í hálfleik. Víkingar voru ekki hættir og Haukur Baldvinsson minnkaði muninn í 3-2.Mörkin úr leik Víkings R. og KR. Alan Lowing jafnaði svo metin í 3-3, en Pape Mamedou Faye skoraði sigurmarkið eftir klaufalegt úthlaup Stefáns Loga úr marki KR. Lokatölur 4-3 sigur Víkings í athyglisverðum leik. Jóhann Helgi Hannesson kom Þór til bjargar gegn Fjarðabyggð, en hann skoraði tvö mörk í síðari hálfleik og tryggði Þórsurum sigur. Viðar Ari Jónsson tryggði Fjölni sigur gegn KA og Ólafur Hrannar Kristjánsson tryggði Leikni sigur gegn Fram.Víkingur R. - KR 4-3 1-0 Andri Rúnar Bjarnason (11.), 1-1 Atli Hrafn Atlason (33.), 1-2 Almarr Ormarsson (35.), 1-3 Aron Bjarki Jósepsson (45.), 2-3 Haukur Baldvinsson (59.), 3-3 Alan Lowing (83.), 4-3 Pape Mamadou Faye (85.).Fjarðabyggð - Þór 1-2 1-0 Martin Sindri Rosenthal (4.), 1-1 Jóhann Helgi Hannesson (52.), 1-2 Jóhann Helgi Hannesson (62.).Fjölnir - KA 1-0 1-0 Viðar Ari Jónsson (45.).Fram - Leiknir R. 1-2 0-1 Kristján Páll Jónsson, 1-1 Magnús Már Lúðvíksson, 1-2 Ólafur Hrannar Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti