Handhafi allra fjögurra stóru titlanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:30 Greg Rutherford fagnar hér sigri. Vísir/EPA Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira
Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira
Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30