Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2015 14:21 Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Eins og fyrr segir var Hamilton fyrstur. Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton, varð annar og Sebastian Vettel lenti í þriðja sæti. Einungis fimmtán ökumenn ræstu af stað og þeir duttu út hver á eftir öðrum þegar keppnin var farin af stað. Nánar má lesa um Formúluna 1 neðar í greininni, en myndbandið með öllu því helsta má sjá í sjónvarpsspilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? 15. mars 2015 07:10 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Eins og fyrr segir var Hamilton fyrstur. Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton, varð annar og Sebastian Vettel lenti í þriðja sæti. Einungis fimmtán ökumenn ræstu af stað og þeir duttu út hver á eftir öðrum þegar keppnin var farin af stað. Nánar má lesa um Formúluna 1 neðar í greininni, en myndbandið með öllu því helsta má sjá í sjónvarpsspilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? 15. mars 2015 07:10 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? 15. mars 2015 07:10