Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn ingvar haraldsson skrifar 5. júní 2015 09:17 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. vísir/gva Leggja á 40 prósent stöðugleikaskatt á eignir slitabúa föllnu bankanna takist þeim ekki að ljúka nauðasamningum sem ógna ekki greiðslujöfnuði Íslands á næstu vikum. Frá þessu er greint í DV í dag. Þá er einnig fullyrt að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra muni kynna áætlun um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi í sem hefst klukkan 9:30 í dag. Til þess að nauðasamningar fáist samþykktir gætu erlendir kröfuhafar föllnu bankanna þurft að gefa eftir yfir 500 milljarða króna. Heildarvirði eigna þeirra nam um 2.200 milljörðum í árslok 2014. Þar af eiga erlendir aðilar um 94 prósent allra samþykktra krafna samkvæmt því sem fram kemur í DV.Haftaáætlun kynnt opinberlega á mánudag Þá standi til að kynna fjölmiðlum áætlun um afnám hafta á mánudag. Þá kynningu sjái Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandair. Hann sá einnig um kynningu á Leiðréttingu ríkisstjórnarinnar í nóvember síðastliðnum. Skömmu áður eigi að kynna málið fyrir oddvitum stjórnarandstöðunnar. Einnig er fullyrt að leggja eigi fram 5 til 6 frumvörp sem snúa að afnámi hafta. Þau verði þó ekki öll kynnt nú heldur standi til að leggja mörg þeirra fram á komandi haustþingi. Stjórnvöld eru ekki sögð hafi hug á því að eignast hluti slitabúanna í Arion banka og Íslandsbanka en ríkið á fyrir nær allt hlutafé í Landsbankanum. Gjaldeyrishöft Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Leggja á 40 prósent stöðugleikaskatt á eignir slitabúa föllnu bankanna takist þeim ekki að ljúka nauðasamningum sem ógna ekki greiðslujöfnuði Íslands á næstu vikum. Frá þessu er greint í DV í dag. Þá er einnig fullyrt að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra muni kynna áætlun um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi í sem hefst klukkan 9:30 í dag. Til þess að nauðasamningar fáist samþykktir gætu erlendir kröfuhafar föllnu bankanna þurft að gefa eftir yfir 500 milljarða króna. Heildarvirði eigna þeirra nam um 2.200 milljörðum í árslok 2014. Þar af eiga erlendir aðilar um 94 prósent allra samþykktra krafna samkvæmt því sem fram kemur í DV.Haftaáætlun kynnt opinberlega á mánudag Þá standi til að kynna fjölmiðlum áætlun um afnám hafta á mánudag. Þá kynningu sjái Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandair. Hann sá einnig um kynningu á Leiðréttingu ríkisstjórnarinnar í nóvember síðastliðnum. Skömmu áður eigi að kynna málið fyrir oddvitum stjórnarandstöðunnar. Einnig er fullyrt að leggja eigi fram 5 til 6 frumvörp sem snúa að afnámi hafta. Þau verði þó ekki öll kynnt nú heldur standi til að leggja mörg þeirra fram á komandi haustþingi. Stjórnvöld eru ekki sögð hafi hug á því að eignast hluti slitabúanna í Arion banka og Íslandsbanka en ríkið á fyrir nær allt hlutafé í Landsbankanum.
Gjaldeyrishöft Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira