Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2015 09:45 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Golden State Warriors liðið hefur fyrst liða í NBA-sögunni unnið fyrstu sextán leiki sína og Curry hefur sýnt að það var engin tilviljun að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Stephen Curry hefur skorað 32,1 stig að meðaltali í leik í fyrstu 16 leikjum Golden State Warriors en hann er með 4,9 þrista að meðaltali og hefur auk stiganna gefið 5,9 stoðsendingar, tekið 5,1 fráköst og stolið 2,6 boltum að meðatali. Málið er að það gengur ekki aðeins vel hjá honum og hans liði í NBA-deildinni heldur er uppáhalds NFL-liðið hans líka að gera frábæra hluti. Stephen Curry ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem að faðir hans Dell Curry lék í tíu ár með Charlotte Hornets í NBA-deildinni. Curry hefur haldið tryggði við NFL-liðið í Charlotte sem er Carolina Panthers. Panthers-liðið hefur eins og lið Golden State verið óstöðvandi í upphafi tímabilsins og vann liðið sinn ellefta sigur í röð í gær. Stephen Curry var að sjálfsögðu að horfa enda er ekkert spilað í NBA-deildinni á Þakkargjörðarhátíðinni. Curry setti skemmtilegt myndband með sér inn á instagram-síðu sína þegar hann fagnaði því að Luke Kuechly, gríðarlega sterkur leikmaður og leiðtogi Carolina Panthers varnarinnar, stal boltanum og fór upp og skoraði. Carolina Panthers vann Dallas Cowboys á endanum örugglega 33-14 á heimavelli Dallas Cowboys og er annað af tveimur ósigruðum liðum á tímabilinu. Myndbandið með fögnuði Stephen Curry má sjá hér fyrir neðan. 1,2,3,4,5,PICK 6! A video posted by Wardell Curry (@stephencurry30) on Nov 26, 2015 at 2:42pm PST NBA NFL Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Sjá meira
Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Golden State Warriors liðið hefur fyrst liða í NBA-sögunni unnið fyrstu sextán leiki sína og Curry hefur sýnt að það var engin tilviljun að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Stephen Curry hefur skorað 32,1 stig að meðaltali í leik í fyrstu 16 leikjum Golden State Warriors en hann er með 4,9 þrista að meðaltali og hefur auk stiganna gefið 5,9 stoðsendingar, tekið 5,1 fráköst og stolið 2,6 boltum að meðatali. Málið er að það gengur ekki aðeins vel hjá honum og hans liði í NBA-deildinni heldur er uppáhalds NFL-liðið hans líka að gera frábæra hluti. Stephen Curry ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem að faðir hans Dell Curry lék í tíu ár með Charlotte Hornets í NBA-deildinni. Curry hefur haldið tryggði við NFL-liðið í Charlotte sem er Carolina Panthers. Panthers-liðið hefur eins og lið Golden State verið óstöðvandi í upphafi tímabilsins og vann liðið sinn ellefta sigur í röð í gær. Stephen Curry var að sjálfsögðu að horfa enda er ekkert spilað í NBA-deildinni á Þakkargjörðarhátíðinni. Curry setti skemmtilegt myndband með sér inn á instagram-síðu sína þegar hann fagnaði því að Luke Kuechly, gríðarlega sterkur leikmaður og leiðtogi Carolina Panthers varnarinnar, stal boltanum og fór upp og skoraði. Carolina Panthers vann Dallas Cowboys á endanum örugglega 33-14 á heimavelli Dallas Cowboys og er annað af tveimur ósigruðum liðum á tímabilinu. Myndbandið með fögnuði Stephen Curry má sjá hér fyrir neðan. 1,2,3,4,5,PICK 6! A video posted by Wardell Curry (@stephencurry30) on Nov 26, 2015 at 2:42pm PST
NBA NFL Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik