Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 13:00 Arturo Vidal. Vísir/Getty Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30