Maradona: Blatter veit ekki neitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 08:00 Það var í þessum stól í Jórdaníu sem Maradona lét gamminn geysa. vísir/getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki ánægður með störf Sepps Blatters, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sá svissneski býður sig fram til forseta í fimmta sinn, en hann er orðinn 79 ára gamall. Maradona ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma Prince Ali bin Al-Hussein til valda hjá FIFA. „Ef ég myndi ekki trúa að Prince Ali yrði góður forseti FIFA væri ég ekki hérna,“ sagði Maradona á knattspyrnuráðstefnu í Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Eins og fótboltaheimurinn veit ríkir fullkomið stjórnleysi innan FIFA þar sem einn maður ræður öllu.“ „En Blatter veit nákvæmlega ekki neitt. Þess vegna er kominn tími á breytingar. Meira að segja kollegar hans hafa ráðlagt Blatter að hætta.“ Maradona segir Blatter hafa skaðað íþróttina og skaðinn verði einfaldlega meiri haldi hann áfram sem forseti. „Hann hefur gert fótboltanum mikinn skaða síðan hann tók við. Það er kominn tími á að hann stígi til hliðar og láti okkur, sem höfum fullan styrk, endurvekja fótboltann,“ sagði Diego Maradona. FIFA Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki ánægður með störf Sepps Blatters, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sá svissneski býður sig fram til forseta í fimmta sinn, en hann er orðinn 79 ára gamall. Maradona ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma Prince Ali bin Al-Hussein til valda hjá FIFA. „Ef ég myndi ekki trúa að Prince Ali yrði góður forseti FIFA væri ég ekki hérna,“ sagði Maradona á knattspyrnuráðstefnu í Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Eins og fótboltaheimurinn veit ríkir fullkomið stjórnleysi innan FIFA þar sem einn maður ræður öllu.“ „En Blatter veit nákvæmlega ekki neitt. Þess vegna er kominn tími á breytingar. Meira að segja kollegar hans hafa ráðlagt Blatter að hætta.“ Maradona segir Blatter hafa skaðað íþróttina og skaðinn verði einfaldlega meiri haldi hann áfram sem forseti. „Hann hefur gert fótboltanum mikinn skaða síðan hann tók við. Það er kominn tími á að hann stígi til hliðar og láti okkur, sem höfum fullan styrk, endurvekja fótboltann,“ sagði Diego Maradona.
FIFA Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira