Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 10:00 Wermbley er í frönsku fánalitunum. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Það eru örugglega flestir sammála honum í því en þetta er fyrsti leikur franska landsliðsins eftir voðaverkin í París þar sem þeir og þýska landsliðið lenti í miðju hringiðjunni. 129 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn og sprengjur sprungu fyrir utan Stade de France leikvanginn þar sem leikur Frakka og Þjóðverja fór fram. Franska landsliðið gat auðveldlega frestað leiknum og allir hefðu skilið það. Frakkarnir voru ekki tilbúnir til þess og leikmenn liðsins hafa talað um það að þeir ætla að sameinast um það að spila fyrir fórnarlömb ársanna á föstudaginn var. „Það er ekki hægt að neita því að þetta verður miklu meira en fótboltaleikur. Við höfum aldrei séð fótboltaleik eins og þennan áður," sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Enska sambandið mun styðja við Frakka á táknrænan hátt og þar á meðal verður boginn fyrir ofan Wembley lýstur upp í frönsku fánalitunum. Textanum við franska þjóðasönginn, „La Marseillaise", verður líka dreift meðal áhorfenda svo að þeir geti sungið með. Ensku blöðin voru með leik kvöldsins á forsíðum sínum og dramatíkin er þar allsráðandi eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Það verður örugglega ekki minni dramatík þegar þjóðsöngur Frakka verður leikinn á Wembley í kvöld. Enska knattspyrnusambandið býst við nær fullum 90 þúsund manna velli og öll heimspressan mun líka fylgjast náið með öllu því sem fram fer. Forsíður og baksíður blaðanna munu eflaust líka birta myndir frá Wembley á morgun.Tuesday's Daily Mirror back page: La Marseillaise (via @suttonnick) pic.twitter.com/bDPlRrVhIV— Alex Spink (@alexspinkmirror) November 16, 2015 Tuesday's Sun back page: Vive le football #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/M5GFgZzsuR— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Tuesday's Daily Star back page: Standing strong #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/cYfB7CpcS0— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Daily Telegraph señala la relevancia del partido de Wembley pic.twitter.com/u8nIWscs1R— Álvaro Ramírez (@alv_var) November 16, 2015 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Það eru örugglega flestir sammála honum í því en þetta er fyrsti leikur franska landsliðsins eftir voðaverkin í París þar sem þeir og þýska landsliðið lenti í miðju hringiðjunni. 129 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn og sprengjur sprungu fyrir utan Stade de France leikvanginn þar sem leikur Frakka og Þjóðverja fór fram. Franska landsliðið gat auðveldlega frestað leiknum og allir hefðu skilið það. Frakkarnir voru ekki tilbúnir til þess og leikmenn liðsins hafa talað um það að þeir ætla að sameinast um það að spila fyrir fórnarlömb ársanna á föstudaginn var. „Það er ekki hægt að neita því að þetta verður miklu meira en fótboltaleikur. Við höfum aldrei séð fótboltaleik eins og þennan áður," sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Enska sambandið mun styðja við Frakka á táknrænan hátt og þar á meðal verður boginn fyrir ofan Wembley lýstur upp í frönsku fánalitunum. Textanum við franska þjóðasönginn, „La Marseillaise", verður líka dreift meðal áhorfenda svo að þeir geti sungið með. Ensku blöðin voru með leik kvöldsins á forsíðum sínum og dramatíkin er þar allsráðandi eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Það verður örugglega ekki minni dramatík þegar þjóðsöngur Frakka verður leikinn á Wembley í kvöld. Enska knattspyrnusambandið býst við nær fullum 90 þúsund manna velli og öll heimspressan mun líka fylgjast náið með öllu því sem fram fer. Forsíður og baksíður blaðanna munu eflaust líka birta myndir frá Wembley á morgun.Tuesday's Daily Mirror back page: La Marseillaise (via @suttonnick) pic.twitter.com/bDPlRrVhIV— Alex Spink (@alexspinkmirror) November 16, 2015 Tuesday's Sun back page: Vive le football #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/M5GFgZzsuR— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Tuesday's Daily Star back page: Standing strong #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/cYfB7CpcS0— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Daily Telegraph señala la relevancia del partido de Wembley pic.twitter.com/u8nIWscs1R— Álvaro Ramírez (@alv_var) November 16, 2015
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira