Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2015 11:23 Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, og breski utanríkisráðherrann Philip Hammond eru á meðal þeirra sem sækja fundinn. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20
Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44