Athöfnin var einstaklega glæsileg og komu margir af helstu tónlistarmenn Íslands fram. Meðal þeirra voru Bubbi Morthens og Dimma, Ólafur Arnalds og Arnór Dan, Gus Gus, Helgi Björns, Amabadama, Úlfur Úlfur, Sísí Ey, Eyþór Ingi, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars.
Umræðan um verðlaunin fór fram á Twitter #hlust2015
Verðlaun voru veitt í átta flokkum og tóku tugir þúsunda þátt í kosningunni á Vísi. Hlustendaverðlaunin eru samstarfsverkefni Bylgjunnar, FM957 og X977.
Sjá einnig: Sigurvegarar hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins
Lag ársins:
All the Pretty Girls - Kaleo
París Norðursins - Prins Póló
I Walk on Water - Kaleo
Ljúft að vera til - Jón Jónsson
Hossa Hossa - Amabadama
Color Decay - Júníus Meyvant
Ótta - Sólstafir
Plata ársins:
Diskó Berlín - Nýdönsk
Batnar útsýnið - Valdimar
Heim - Jón Jónsson
Heyrðu mig nú - Amabadama
Með Vættum - Skálmöld
Mexico - Gusgus
Ótta - Sólstafir
Söngvari ársins:
Valdimar Guðmundsson
Ásgeir Trausti
Jökull Júlíusson
Jón Jónsson
Högni Egilsson
Arnór Dan Arnarsson
Erlenda lag ársins:
Budapest- George Ezra
Happy – Pharrell
Stay With Me - Sam Smith
Chandlier – Sia
Something From Nothing - Foo Fighters
Take Me To Church – Hozier
Flytjandi ársins:
AmabAdamA
Keleo
Prins Póló
Hjálmar
Skálmöld
Dimma
Söngkona ársins:
Salka Sól Eyfeld
Ragnheiður Gröndal
sigríður Thorlacius
Gréta Mjöll Samúelsdóttir
Katrína Mogensen
Margrét Rúnarsdóttir
Myndband ársins:
Fed all my days
All the pretty girls
Feel good
Crossfade
Lágnætti
Dark Water
Nýliði ársins:
Amabadama
Máni Orrason
Kvika
Stony
Júníus Meyvant
Himbrimi