Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 10:20 Jón Kalman Stefánsson Vísir/Daníel Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira