ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2015 23:37 Annar fasi sóknar Írakshers að borginni Tikrit hefst senn. Vísir/AFP Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19