Umbótaáætlun Grikkja að vænta á morgun 22. mars 2015 23:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. vísir/afp Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst. Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst.
Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43