"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ 20. mars 2015 17:53 "Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll. mynd/heimir már Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45. Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45.
Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33