Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2015 14:04 Cristina Rubio er ólétt og komin fjóra mánuði á leið. Vísir/AFP Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni. Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni.
Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28
Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59