Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2015 22:47 Þýski dómarinn Marija Kurtes. Vísir/Getty Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim. Kurtes dæmdi víti á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar staðan var 2-1 fyrir Noreg. Leah Williamson skoraði úr vítaspyrnunni en dómarinn dæmdi markið af og boltann af enska liðinu vegna þess að enskur leikmaður var komin of fljótt inn í vítateiginn. Það var rétt hjá Marija Kurtes að dæma markið af en samkvæmt reglunum átti enska liðið að fá að taka vítaspyrnuna aftur. UEFA ákvað að láta spila síðustu átján sekúndur leiksins aftur eftir að enska knattspyrnusambandið hafði sent inn kvörtun.Atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.Marija Kurtes fékk hinsvegar ekki að dæma þessar átján sekúndur því hún var send heim með skömm. Bæði liðin höfðu spilað annan leik fyrr um daginn, England vann þá 3-1 sigur á Sviss og Noregur vann 8-1 sigur á Norður-Írlandi. Svo fór að Leah Williamson skoraði úr vítinu og tryggði Englandi 2-2 jafntefli. Þessi úrslit dugði báðum liðum til þess að komast áfram, enska liðið sem sigurvegari riðilsins og norska liðið sem það sem náði bestum árangri í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem UEFA tekur þá ákvörðun að endurtaka síðustu sekúndurnar í leik. Ensku stelpurnar fögnuðu að vonum vel í kvöld líkt og sjá má að neðan. How emotional! @leahwilliamsonn celebrated her last minute PK with Mo Marley. #WU19Euro pic.twitter.com/hKkHwuTZlu— Women's Football (@womensfootie_id) April 9, 2015 Fótbolti Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim. Kurtes dæmdi víti á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar staðan var 2-1 fyrir Noreg. Leah Williamson skoraði úr vítaspyrnunni en dómarinn dæmdi markið af og boltann af enska liðinu vegna þess að enskur leikmaður var komin of fljótt inn í vítateiginn. Það var rétt hjá Marija Kurtes að dæma markið af en samkvæmt reglunum átti enska liðið að fá að taka vítaspyrnuna aftur. UEFA ákvað að láta spila síðustu átján sekúndur leiksins aftur eftir að enska knattspyrnusambandið hafði sent inn kvörtun.Atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.Marija Kurtes fékk hinsvegar ekki að dæma þessar átján sekúndur því hún var send heim með skömm. Bæði liðin höfðu spilað annan leik fyrr um daginn, England vann þá 3-1 sigur á Sviss og Noregur vann 8-1 sigur á Norður-Írlandi. Svo fór að Leah Williamson skoraði úr vítinu og tryggði Englandi 2-2 jafntefli. Þessi úrslit dugði báðum liðum til þess að komast áfram, enska liðið sem sigurvegari riðilsins og norska liðið sem það sem náði bestum árangri í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem UEFA tekur þá ákvörðun að endurtaka síðustu sekúndurnar í leik. Ensku stelpurnar fögnuðu að vonum vel í kvöld líkt og sjá má að neðan. How emotional! @leahwilliamsonn celebrated her last minute PK with Mo Marley. #WU19Euro pic.twitter.com/hKkHwuTZlu— Women's Football (@womensfootie_id) April 9, 2015
Fótbolti Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira