Íranir senda herskip að ströndum Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2015 15:07 Vísir/AFP Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum. Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum.
Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00
Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32
Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00