Óeirðir brutust út í leik hjá Arnóri | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2015 11:24 Hlé var gert á leik Torpedo Moskvu og Arsenal Tula í gær. vísir/getty Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji leikur Arnórs fyrir Torpedo síðan hann kom til liðsins á láni frá Helsingborg í Svíþjóð. Skagamaðurinn skoraði m.a. í sínum fyrsta leik fyrir rússneska liðið, í 1-1 jafntefli við topplið Zenit frá Pétursborg. Stuðningsmenn Tordepo eru margir hverjir blóðheitir en stöðva þurfti leikinn í gær eftir að hópur af stuðningsmönnum Torpedo réðst inn á svæði þar sem stuðningsmenn Arsenal Tula voru. Upp úr sauð og slagsmál brutust út. Óeirðalögregla skakkaði að lokum leikinn og handtók um 20 manns. Í samtali við Fótbolta.net sagðist Arnóri hafa verið brugðið. „Það var eins og gamlárskvöld væri komið aftur. Þetta eru alls ekki stilltustu stuðningsmenn í heimi. Menn tóku bara rununa á hina stuðningsmennina meðan leikurinn stóð yfir í fyrri hálfleik. Lögreglan var ekki mjög fljót á vettvang,“ sagði Arnór við Fótbolta.net. „Það var rosalegt að sjá þetta. Menn eru margir hverjir algjörir hálfvitar, algjörlega klikkaðir. Við vorum svona 10 mínútur í klefanum og svo róaðist þetta og hægt var að halda leik áfram. „Þessir stuðningsmenn eru kolruglaðir og maður hefur kynnst miklum látum síðan maður kom, það hefur verið kynþáttaníð og allskonar." Myndband af óeirðunum má sjá hér að neðan en líklegt þykir að þær eigi eftir að draga dilk á eftir sér. Fótbolti Tengdar fréttir Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. 27. febrúar 2015 13:04 Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15. mars 2015 15:00 Arnór og félagar töpuðu í nágrannaslag Arnór Smárason var í byrjunarliði Torpedo Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Spartak Moskvu í nágrannaslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. mars 2015 18:00 Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16. mars 2015 08:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji leikur Arnórs fyrir Torpedo síðan hann kom til liðsins á láni frá Helsingborg í Svíþjóð. Skagamaðurinn skoraði m.a. í sínum fyrsta leik fyrir rússneska liðið, í 1-1 jafntefli við topplið Zenit frá Pétursborg. Stuðningsmenn Tordepo eru margir hverjir blóðheitir en stöðva þurfti leikinn í gær eftir að hópur af stuðningsmönnum Torpedo réðst inn á svæði þar sem stuðningsmenn Arsenal Tula voru. Upp úr sauð og slagsmál brutust út. Óeirðalögregla skakkaði að lokum leikinn og handtók um 20 manns. Í samtali við Fótbolta.net sagðist Arnóri hafa verið brugðið. „Það var eins og gamlárskvöld væri komið aftur. Þetta eru alls ekki stilltustu stuðningsmenn í heimi. Menn tóku bara rununa á hina stuðningsmennina meðan leikurinn stóð yfir í fyrri hálfleik. Lögreglan var ekki mjög fljót á vettvang,“ sagði Arnór við Fótbolta.net. „Það var rosalegt að sjá þetta. Menn eru margir hverjir algjörir hálfvitar, algjörlega klikkaðir. Við vorum svona 10 mínútur í klefanum og svo róaðist þetta og hægt var að halda leik áfram. „Þessir stuðningsmenn eru kolruglaðir og maður hefur kynnst miklum látum síðan maður kom, það hefur verið kynþáttaníð og allskonar." Myndband af óeirðunum má sjá hér að neðan en líklegt þykir að þær eigi eftir að draga dilk á eftir sér.
Fótbolti Tengdar fréttir Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. 27. febrúar 2015 13:04 Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15. mars 2015 15:00 Arnór og félagar töpuðu í nágrannaslag Arnór Smárason var í byrjunarliði Torpedo Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Spartak Moskvu í nágrannaslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. mars 2015 18:00 Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16. mars 2015 08:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. 27. febrúar 2015 13:04
Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15. mars 2015 15:00
Arnór og félagar töpuðu í nágrannaslag Arnór Smárason var í byrjunarliði Torpedo Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Spartak Moskvu í nágrannaslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. mars 2015 18:00
Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16. mars 2015 08:30