Framsýn hefur viðræður strax á laugardag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. apríl 2015 14:15 Félagsmenn hafa þrýst á að kjaraviðræður hefjist. Mynd/Framsýn Fulltrúar Framsýnar hefja viðræður við þau 12 fyrirtæki á félagssvæðinu sem hafa óskað eftir viðræðum við félagið um nýjan kjarasamning á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsýn. „Til stóð að fulltrúar Framsýnar hæfu viðræður við þau 12 fyrirtæki á félagssvæðinu sem þegar hafa óskað eftir viðræðum við félagið um nýjan kjarasamning eftir helgina. Vegna mikils þrýstings frá fyrirtækjunum hefur verið ákveðið að hefja viðræðurnar á laugardaginn,“ segir í tilkynningunni. „Fyrirtækin sem eiga í hlut leggja mikið upp úr því að klára viðræðurnar fyrir 30. apríl þegar verkfallsaðgerðir hefjast á vegum aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins, verði ekki búið að semja fyrir þann tíma. Þá má geta þess að Framsýn hefur boðað til félagsfundar á sunnudaginn þar sem óskað verður eftir umboði fundarins til að ganga frá kjarasamningum við þau fyrirtæki sem þess óska á félagssvæðinu.“ Um er að ræða meðal annars fyrirtæki í kjötvinnslu, byggingariðnaði, öðrum iðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga Stéttarfélagið Framsýn fagnar því svigrúmi sem endurspeglast í arðgreiðslum til eigenda HB Granda og launum stjórnarmanna fyrirtækisins. 17. apríl 2015 08:57 Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26 Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00 Framsýn segir kjarasamninga kolfalla Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir. 18. júní 2014 08:58 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Fulltrúar Framsýnar hefja viðræður við þau 12 fyrirtæki á félagssvæðinu sem hafa óskað eftir viðræðum við félagið um nýjan kjarasamning á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsýn. „Til stóð að fulltrúar Framsýnar hæfu viðræður við þau 12 fyrirtæki á félagssvæðinu sem þegar hafa óskað eftir viðræðum við félagið um nýjan kjarasamning eftir helgina. Vegna mikils þrýstings frá fyrirtækjunum hefur verið ákveðið að hefja viðræðurnar á laugardaginn,“ segir í tilkynningunni. „Fyrirtækin sem eiga í hlut leggja mikið upp úr því að klára viðræðurnar fyrir 30. apríl þegar verkfallsaðgerðir hefjast á vegum aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins, verði ekki búið að semja fyrir þann tíma. Þá má geta þess að Framsýn hefur boðað til félagsfundar á sunnudaginn þar sem óskað verður eftir umboði fundarins til að ganga frá kjarasamningum við þau fyrirtæki sem þess óska á félagssvæðinu.“ Um er að ræða meðal annars fyrirtæki í kjötvinnslu, byggingariðnaði, öðrum iðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga Stéttarfélagið Framsýn fagnar því svigrúmi sem endurspeglast í arðgreiðslum til eigenda HB Granda og launum stjórnarmanna fyrirtækisins. 17. apríl 2015 08:57 Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26 Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00 Framsýn segir kjarasamninga kolfalla Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir. 18. júní 2014 08:58 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga Stéttarfélagið Framsýn fagnar því svigrúmi sem endurspeglast í arðgreiðslum til eigenda HB Granda og launum stjórnarmanna fyrirtækisins. 17. apríl 2015 08:57
Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26
Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00
Framsýn segir kjarasamninga kolfalla Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir. 18. júní 2014 08:58