Íslenskir hommar þeir hamingjusömustu í heiminum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 22:37 Frá Gay Pride göngunni í Reykjavík í fyrra. Vísir/Valli Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23
Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30
Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03