Helmingur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegri áreitni Samúel Karl Ólaosn skrifar 5. júní 2015 13:54 Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Vísir/GETTY Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni. Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni.
Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira