Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2015 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson. „Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45
Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15
Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21
Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11