Frakkar gera Uber ólöglegt Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 23:43 Leigubílsstjórar stöðvuðu umferð víða í París í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir. Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir.
Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07
Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47
Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06