Drake leikur Oprah, O.J. Simpson, Kanye og fleiri: „Það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:53 Drake bregður sér í líki Oprah í myndbandinu auk Kanye West, O.J. Simpson og fleiri. Vísir/Úr myndbandinu Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Sjá meira
Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Sjá meira