Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi í morgun, en hún synti á 30,90 sekúndum.
Hún var sjöunda inn í úrslitin, en hún synti á nákvæmlega sama tíma í undanrásunum í morgun.
Sundkonan úr Hafnarfirðinum synti einnig á 39,90 sekúndum í morgun og þá bætti hún Íslandsmetið svo þetta var jöfnun á Íslandsmeti hennar.

