Íslendingar gera það gott Bjarni Þór Sigurðsson skrifar frá Herning. skrifar 7. ágúst 2015 13:13 Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Vísir/Jón Björnsson Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar. Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar.
Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28