Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2015 19:55 Teitur Árnason vinnur titilinn í gæðingaskeiði Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK Hestar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK
Hestar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira