Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2015 23:36 Alexis Tsipras tók við embætti forsætisráðherra Grikklands í janúar síðastliðinn eftir að Syriza vann stórsigur í kosningum og hefur hann staðið í stórræðum síðan. Vísir/AFP Gríska ríkisstjórnin mun líklega fá grískan þingheim til að greiða atkvæði um traustsyfirlýsingu við ríkisstjórnina innan skamms. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Gríski orkumálaráðherrann Panos Skourletis segir það liggja í augum uppi að boða verði til slíkrar atkvæðagreiðslu í kjölfar þess að þriðjungur þingflokks Syriza-flokks Alexis Tsipras forsætisráðherra sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. Tsipras neyddist til að reiða sig á stuðning stjórnarandstöðuþingmanna til að ná fram stuðningi við samkomulagið. Vinstrisinnuðustu þingmenn flokksins hafa ekki sýnt nein merki um að þeir muni styðja þær niðurskurðar- og aðhaldsaðgerðir sem Grikklandsstjórn hefur nú heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán. Skourletis segir í samtali við Reuters vel mögulegt að boðað verði til þingkosninga, lýsi meirihluti þings yfir vantrausti á stjórn Tsipras. Panagiotis Kouroublis heilbrigðisráðherra hefur einnig látið hafa eftir sér að nýjar kosningar væru góð leið til að ná fram pólitískum stöðugleika í landinu.Samningurinn við Grikki felur í sér að þeir fá samtals 86 milljarða evra, eða jafnvirði rúmlega 12.000 milljarða króna. Á móti þurfa Grikkir að hagræða enn frekar í ríkisrekstri með því meðal annars að selja ríkiseignir, herða skattheimtu, hætta að greiða bændum eldsneytisstyrki og hækka lífeyrisaldur, svo nokkuð sé nefnt. Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin mun líklega fá grískan þingheim til að greiða atkvæði um traustsyfirlýsingu við ríkisstjórnina innan skamms. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Gríski orkumálaráðherrann Panos Skourletis segir það liggja í augum uppi að boða verði til slíkrar atkvæðagreiðslu í kjölfar þess að þriðjungur þingflokks Syriza-flokks Alexis Tsipras forsætisráðherra sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. Tsipras neyddist til að reiða sig á stuðning stjórnarandstöðuþingmanna til að ná fram stuðningi við samkomulagið. Vinstrisinnuðustu þingmenn flokksins hafa ekki sýnt nein merki um að þeir muni styðja þær niðurskurðar- og aðhaldsaðgerðir sem Grikklandsstjórn hefur nú heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán. Skourletis segir í samtali við Reuters vel mögulegt að boðað verði til þingkosninga, lýsi meirihluti þings yfir vantrausti á stjórn Tsipras. Panagiotis Kouroublis heilbrigðisráðherra hefur einnig látið hafa eftir sér að nýjar kosningar væru góð leið til að ná fram pólitískum stöðugleika í landinu.Samningurinn við Grikki felur í sér að þeir fá samtals 86 milljarða evra, eða jafnvirði rúmlega 12.000 milljarða króna. Á móti þurfa Grikkir að hagræða enn frekar í ríkisrekstri með því meðal annars að selja ríkiseignir, herða skattheimtu, hætta að greiða bændum eldsneytisstyrki og hækka lífeyrisaldur, svo nokkuð sé nefnt.
Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira