HB Grandi sér fram á tekjutap Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 13:49 HB Grandi þarf að finna nýja markaði fyrir afurðir sínar í kjölfar viðskiptabanns Rússa. Vísir/Gunnar V. Andrésson HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.
Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41
Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53