Engin alvarlega meiðsli eru í íslenska hópnum. Smá vesen á Aroni Einari og Alfreð Finnboga og þeir fá að hvíla hjá sínum liðum um helgina. Verða klárir í landsleikina.
Hérna er hópurinn og undir honum má sjá beina lýsingu frá fundinum áðan sem fram fór á Twitter.
Hópurinn er þannig skipaður
Markverðir:
Ögmundur Kristinsson - Hammarby
Hannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen
Gunnleifur Gunnleifsson - Breiðabliki
Varnarmenn:
Ari Freyr Skúlason - OB
Kristinn Jónsson - Breiðabliki
Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty
Ragnar Sigurðsson - Krasnodar
Hallgrímur Jónasson - OB
Kári Árnason - Malmö
Birkir Már Sævarsson - Hammarby
Theódór Elmar Bjarnason - AGF
Miðjumenn:
Eiður Smári Guðjohnsen - Shijiazhuang Ever Bright
Aron Einar Gunnarsson - Cardiff
Emil Hallfreðsson - Hellas Verona
Birkir Bjarnason - Basel
Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton
Rúrik Gíslason - FC Nürnberg
Gylfi Þór Sigurðsson - Swansea
Rúnar Már Sigurjónsson - Sundsvall
Framherjar:
Kolbeinn Sigþórsson - Nantes
Alfreð Finnbogason - Olympiacos
Jón Daði Böðvarsson - Viking
Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty