Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 20:54 Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira