Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 20:52 "Er þetta gamla Íslandsbanka lógóð eða froskurinn Kermit í fýlu" spurði einn. vísir/twitter Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015 Alþingi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015
Alþingi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira