Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 10:01 vísir/epa Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, og 22 prósent eru andvíg því. Konur eru hlynntari því en karlar að taka við flóttafólki og yngri svarendur mun hlynntari því en þeir sem eldri eru. Í könnuninni kemur fram að Reykvíkingar vilji frekar taka á móti flóttafólki og þeir sem yngri eru eru mun hlynntari því en hinir eldri. Þá eru þeir sem hafa lokið háskólaprófi hlynntari því en þeir sem hafa styttri skólagöngu að baki og þeir sem hafa litlar eða engar áhyggjur af fjölda innflytjenda á Íslandi eru hlynntari því en þeir sem hafa einhverjar áhyggjur.Munur eftir stjórnmálaskoðunumÞá er verulegur munur á svörum fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Kjósendur Vinstri grænna eru hlynntastir því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi, eða 70 prósent. Kjósendur Samfylkingar og Pírata koma þar á eftir, en 66-68 prósent þeirra eru því hlynntir. Þá eru einungis 22 prósent kjósenda Framsóknarflokks hlynntir því að Ísland taki við sýrlenskum flóttamönnum og um 38 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks.100 flóttamenn á næstu tveimur árumSvarendur voru spurðir hversu mörgum flóttamönnum frá Sýrlandi Ísland eigi að taka á móti á næstu tveimur árum. Einn af hverjum fjórum vill ekki taka á móti neinum flóttamönnum frá Sýrlandi, en álíka stór hópur vill taka á móti hundrað flóttamönnum eða færri. Ef horft er til miðgildisins má segja að Íslendingar vilji að jafnaði taka á móti hundrað flóttamönnum frá Sýrlandi. Könnunin fór fram dagana 4. til 15. september. Hún var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er byggð á slembiúrtaki úr Þjóðskrá og nær til fólks af báðum kynjum á aldrinum 18-75 ára af öllu landenu. Svarendur voru 747. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, og 22 prósent eru andvíg því. Konur eru hlynntari því en karlar að taka við flóttafólki og yngri svarendur mun hlynntari því en þeir sem eldri eru. Í könnuninni kemur fram að Reykvíkingar vilji frekar taka á móti flóttafólki og þeir sem yngri eru eru mun hlynntari því en hinir eldri. Þá eru þeir sem hafa lokið háskólaprófi hlynntari því en þeir sem hafa styttri skólagöngu að baki og þeir sem hafa litlar eða engar áhyggjur af fjölda innflytjenda á Íslandi eru hlynntari því en þeir sem hafa einhverjar áhyggjur.Munur eftir stjórnmálaskoðunumÞá er verulegur munur á svörum fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Kjósendur Vinstri grænna eru hlynntastir því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi, eða 70 prósent. Kjósendur Samfylkingar og Pírata koma þar á eftir, en 66-68 prósent þeirra eru því hlynntir. Þá eru einungis 22 prósent kjósenda Framsóknarflokks hlynntir því að Ísland taki við sýrlenskum flóttamönnum og um 38 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks.100 flóttamenn á næstu tveimur árumSvarendur voru spurðir hversu mörgum flóttamönnum frá Sýrlandi Ísland eigi að taka á móti á næstu tveimur árum. Einn af hverjum fjórum vill ekki taka á móti neinum flóttamönnum frá Sýrlandi, en álíka stór hópur vill taka á móti hundrað flóttamönnum eða færri. Ef horft er til miðgildisins má segja að Íslendingar vilji að jafnaði taka á móti hundrað flóttamönnum frá Sýrlandi. Könnunin fór fram dagana 4. til 15. september. Hún var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er byggð á slembiúrtaki úr Þjóðskrá og nær til fólks af báðum kynjum á aldrinum 18-75 ára af öllu landenu. Svarendur voru 747.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira