Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:09 Læknafélags Íslands ályktaði um málið haustið 2010 eða fyrir fimm árum. Þar var skorað á stjórnvöld að banna gúmmíkurl“ sem inniheldur krabbameinsvaldandi efni og önnur eiturefni, á íþrótta- og leiksvæðum.“ Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið. Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið.
Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06