Klopp efstur á óskalistanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 08:15 Jürgen Klopp var vinsæll hjá Dortmund. Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Þjóðverjinn Jürgen Klopp sé efstur á óskalista forráðamanna Liverpool um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að Brendan Rodgers var rekinn í gær. Rodgers var látinn fara eftir að Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Everton en Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum sínum. Enska úrvalsdeildin er nú komin í landsleikjahlé og er það ætlun eigenda félagsins að ráða nýjan knattspyrnustjóra áður en hún fer aftur af stað. Liverpool mætir Tottenham þann 17. október. Klopp og Ítalinn Carlo Ancelotti hafa einna helst verið orðaðir við starfið en báðir eru án félags. Klopp var lengi hjá Dortmund við góðan orðstír og Ancelotti stýrði Real Madrid þar til í sumar. Ensku blöðin slá því flest upp í dag að Klopp sé líklegasti arftaki Rodgers en BBC fullyrðir að samningur þess efnis sé ekki í höfn. Þá er fullyrt á vef ESPN að Ancelotti myndi líklega hafna starfstilboði frá Liverpool en hann hafði ekki hugsað sér að taka við nýju félagi fyrr en næsta sumar. Sumir veðbankar í Englandi hættu að taka við veðmálum þess efnis í gærkvöldi að Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp ekki til í Mexíkó Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta. 30. september 2015 22:00 Rodgers rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi. 4. október 2015 17:35 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Þjóðverjinn Jürgen Klopp sé efstur á óskalista forráðamanna Liverpool um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að Brendan Rodgers var rekinn í gær. Rodgers var látinn fara eftir að Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Everton en Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum sínum. Enska úrvalsdeildin er nú komin í landsleikjahlé og er það ætlun eigenda félagsins að ráða nýjan knattspyrnustjóra áður en hún fer aftur af stað. Liverpool mætir Tottenham þann 17. október. Klopp og Ítalinn Carlo Ancelotti hafa einna helst verið orðaðir við starfið en báðir eru án félags. Klopp var lengi hjá Dortmund við góðan orðstír og Ancelotti stýrði Real Madrid þar til í sumar. Ensku blöðin slá því flest upp í dag að Klopp sé líklegasti arftaki Rodgers en BBC fullyrðir að samningur þess efnis sé ekki í höfn. Þá er fullyrt á vef ESPN að Ancelotti myndi líklega hafna starfstilboði frá Liverpool en hann hafði ekki hugsað sér að taka við nýju félagi fyrr en næsta sumar. Sumir veðbankar í Englandi hættu að taka við veðmálum þess efnis í gærkvöldi að Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp ekki til í Mexíkó Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta. 30. september 2015 22:00 Rodgers rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi. 4. október 2015 17:35 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Klopp ekki til í Mexíkó Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta. 30. september 2015 22:00
Rodgers rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi. 4. október 2015 17:35