Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. október 2015 15:05 vísir/stefán Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz Air frá Gdansk til Keflavíkur í vikunni. Slegið hafði í brýnu milli tveggja karlmanna, sem gerðu sig líklega til að slá flugþjón, sem reyndi að róa þá. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til en þegar lögreglumenn mættu á staðinn var komin á ró í vélinni, en þeim tjáð að tveir úr tíu manna hópi farþega hefðu drukkið eigið áfengi, þrátt fyrir tilmæli um að gera það ekki og látið ófriðlega. Annar þeirra hefði verið mjög árásargjarn og búið sig undir að slá flugþjón sem gekk á milli tvímenninganna umræddu til að skakka leikinn. Voru þeir eftir það skildir að og færðir í önnur sæti í vélinni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að annar mannanna, sem hafi verið sjáanlega undir miklum áhrifum áfengis, hafi verið verulega ósáttur við afskipti lögreglu og sýnt af sér ógnandi tilburði og leiðindi. Var honum því fylgt í gegnum flugstöðina og komið í hendur aðila, sem mættur var til að sækja hópinn, sem hverfur til starfa hér á landi.Flugköttur slapp úr búri Þá barst lögreglunni tilkynning frá öryggisgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að köttur hefði sloppið úr búri við flugvél Icelandair á vellinum. Ekki varð úr frekari ferðalögum kisa á eigin vegum, því þegar lögreglumaður mætti á staðinn höfðu starfsmenn hlaðdeildar flugfélagsins haft snarar hendur og gómað hann. Kötturinn var því kominn aftur í búrið sem starfsmennirnir lokuðu vel og vandlega, svo hann endurtæki ekki leikinn. Fréttir af flugi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz Air frá Gdansk til Keflavíkur í vikunni. Slegið hafði í brýnu milli tveggja karlmanna, sem gerðu sig líklega til að slá flugþjón, sem reyndi að róa þá. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til en þegar lögreglumenn mættu á staðinn var komin á ró í vélinni, en þeim tjáð að tveir úr tíu manna hópi farþega hefðu drukkið eigið áfengi, þrátt fyrir tilmæli um að gera það ekki og látið ófriðlega. Annar þeirra hefði verið mjög árásargjarn og búið sig undir að slá flugþjón sem gekk á milli tvímenninganna umræddu til að skakka leikinn. Voru þeir eftir það skildir að og færðir í önnur sæti í vélinni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að annar mannanna, sem hafi verið sjáanlega undir miklum áhrifum áfengis, hafi verið verulega ósáttur við afskipti lögreglu og sýnt af sér ógnandi tilburði og leiðindi. Var honum því fylgt í gegnum flugstöðina og komið í hendur aðila, sem mættur var til að sækja hópinn, sem hverfur til starfa hér á landi.Flugköttur slapp úr búri Þá barst lögreglunni tilkynning frá öryggisgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að köttur hefði sloppið úr búri við flugvél Icelandair á vellinum. Ekki varð úr frekari ferðalögum kisa á eigin vegum, því þegar lögreglumaður mætti á staðinn höfðu starfsmenn hlaðdeildar flugfélagsins haft snarar hendur og gómað hann. Kötturinn var því kominn aftur í búrið sem starfsmennirnir lokuðu vel og vandlega, svo hann endurtæki ekki leikinn.
Fréttir af flugi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira