Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. október 2015 19:00 Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. Mirjam Foekje van Twuijver fékk þyngsta dóm sem fallið hefur í fíkniefnasmyglmáli á Íslandi, verði hann staðfestur. Í dómnum kemur fram að samstarfsvilji hennar með lögreglu sé til refsimildunar en aftur á móti sé það henni til refsiþyngingar að hún hafi komið til landsins þrisvar sinnum í tengslum við fíkniefnainnflutning. Þó liggja hvorki fyrir sönnunargögn né ákærur í þeim málum. Áður en Mirjam kom til Íslands í fyrsta skipti var hún í fyrsta skipti var hún í miklum fjárhagsvandræðum. Hún var heimilislaus og örvæntingarfull þegar maður, sem hún treysti og taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Telur Mirjam að ferðirnar hafi verið farnar til að þjálfa hana og sýna fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Hún segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls velji burðardýrin vandlega. Neyð hennar hafi þannig verið nýtt með skipulögðum hætti. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. Mirjam Foekje van Twuijver fékk þyngsta dóm sem fallið hefur í fíkniefnasmyglmáli á Íslandi, verði hann staðfestur. Í dómnum kemur fram að samstarfsvilji hennar með lögreglu sé til refsimildunar en aftur á móti sé það henni til refsiþyngingar að hún hafi komið til landsins þrisvar sinnum í tengslum við fíkniefnainnflutning. Þó liggja hvorki fyrir sönnunargögn né ákærur í þeim málum. Áður en Mirjam kom til Íslands í fyrsta skipti var hún í fyrsta skipti var hún í miklum fjárhagsvandræðum. Hún var heimilislaus og örvæntingarfull þegar maður, sem hún treysti og taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Telur Mirjam að ferðirnar hafi verið farnar til að þjálfa hana og sýna fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Hún segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls velji burðardýrin vandlega. Neyð hennar hafi þannig verið nýtt með skipulögðum hætti.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00
Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57