Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi 31. október 2015 11:18 Melodia, kammerkór Áskirkju, gefur út hljómdisk með íslenskum þjóðlögum í nýjum og nýlegum útsetningum samtímatónskálda. Diskurinn ber heiti kórsins og inniheldur bæði þjóðlög sem hvert mannsbarn þekkir og önnur sem eru minna þekkt. Nokkur laganna voru útsett sérstaklega að beiðni Melodiu og munu heyrast í fyrsta sinn á útgáfutónleikum í Laugarneskirkju í dag klukkan þrjú.Efnisskrá disksins verður flutt þar í heild sinni en ekkert kostar inn á tónleikana. Melodia, undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, hefur á að skipa 16 söngvurum og leggur metnað í vandaðan flutning og nýsköpun. Kórinn hefur getið sér gott orð og átti til dæmis afar góðu gengi að fagna í Grand Prix-kórakeppninni í Debrecen í Ungverjalandi sumarið 2014. Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Melodia, kammerkór Áskirkju, gefur út hljómdisk með íslenskum þjóðlögum í nýjum og nýlegum útsetningum samtímatónskálda. Diskurinn ber heiti kórsins og inniheldur bæði þjóðlög sem hvert mannsbarn þekkir og önnur sem eru minna þekkt. Nokkur laganna voru útsett sérstaklega að beiðni Melodiu og munu heyrast í fyrsta sinn á útgáfutónleikum í Laugarneskirkju í dag klukkan þrjú.Efnisskrá disksins verður flutt þar í heild sinni en ekkert kostar inn á tónleikana. Melodia, undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, hefur á að skipa 16 söngvurum og leggur metnað í vandaðan flutning og nýsköpun. Kórinn hefur getið sér gott orð og átti til dæmis afar góðu gengi að fagna í Grand Prix-kórakeppninni í Debrecen í Ungverjalandi sumarið 2014.
Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira