Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 12:00 Alfreð Finnbogason skoraði í síðustu tveimur landsleikjum íslands á árinu. vísir/jastrzebowski Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður? EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður?
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30