Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 19:39 Lögreglumenn fyrir framan tóman leikvanginn í Hannover í kvöld. vísir/epa Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31