Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 10:00 Wermbley er í frönsku fánalitunum. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Það eru örugglega flestir sammála honum í því en þetta er fyrsti leikur franska landsliðsins eftir voðaverkin í París þar sem þeir og þýska landsliðið lenti í miðju hringiðjunni. 129 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn og sprengjur sprungu fyrir utan Stade de France leikvanginn þar sem leikur Frakka og Þjóðverja fór fram. Franska landsliðið gat auðveldlega frestað leiknum og allir hefðu skilið það. Frakkarnir voru ekki tilbúnir til þess og leikmenn liðsins hafa talað um það að þeir ætla að sameinast um það að spila fyrir fórnarlömb ársanna á föstudaginn var. „Það er ekki hægt að neita því að þetta verður miklu meira en fótboltaleikur. Við höfum aldrei séð fótboltaleik eins og þennan áður," sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Enska sambandið mun styðja við Frakka á táknrænan hátt og þar á meðal verður boginn fyrir ofan Wembley lýstur upp í frönsku fánalitunum. Textanum við franska þjóðasönginn, „La Marseillaise", verður líka dreift meðal áhorfenda svo að þeir geti sungið með. Ensku blöðin voru með leik kvöldsins á forsíðum sínum og dramatíkin er þar allsráðandi eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Það verður örugglega ekki minni dramatík þegar þjóðsöngur Frakka verður leikinn á Wembley í kvöld. Enska knattspyrnusambandið býst við nær fullum 90 þúsund manna velli og öll heimspressan mun líka fylgjast náið með öllu því sem fram fer. Forsíður og baksíður blaðanna munu eflaust líka birta myndir frá Wembley á morgun.Tuesday's Daily Mirror back page: La Marseillaise (via @suttonnick) pic.twitter.com/bDPlRrVhIV— Alex Spink (@alexspinkmirror) November 16, 2015 Tuesday's Sun back page: Vive le football #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/M5GFgZzsuR— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Tuesday's Daily Star back page: Standing strong #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/cYfB7CpcS0— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Daily Telegraph señala la relevancia del partido de Wembley pic.twitter.com/u8nIWscs1R— Álvaro Ramírez (@alv_var) November 16, 2015 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Það eru örugglega flestir sammála honum í því en þetta er fyrsti leikur franska landsliðsins eftir voðaverkin í París þar sem þeir og þýska landsliðið lenti í miðju hringiðjunni. 129 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn og sprengjur sprungu fyrir utan Stade de France leikvanginn þar sem leikur Frakka og Þjóðverja fór fram. Franska landsliðið gat auðveldlega frestað leiknum og allir hefðu skilið það. Frakkarnir voru ekki tilbúnir til þess og leikmenn liðsins hafa talað um það að þeir ætla að sameinast um það að spila fyrir fórnarlömb ársanna á föstudaginn var. „Það er ekki hægt að neita því að þetta verður miklu meira en fótboltaleikur. Við höfum aldrei séð fótboltaleik eins og þennan áður," sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Enska sambandið mun styðja við Frakka á táknrænan hátt og þar á meðal verður boginn fyrir ofan Wembley lýstur upp í frönsku fánalitunum. Textanum við franska þjóðasönginn, „La Marseillaise", verður líka dreift meðal áhorfenda svo að þeir geti sungið með. Ensku blöðin voru með leik kvöldsins á forsíðum sínum og dramatíkin er þar allsráðandi eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Það verður örugglega ekki minni dramatík þegar þjóðsöngur Frakka verður leikinn á Wembley í kvöld. Enska knattspyrnusambandið býst við nær fullum 90 þúsund manna velli og öll heimspressan mun líka fylgjast náið með öllu því sem fram fer. Forsíður og baksíður blaðanna munu eflaust líka birta myndir frá Wembley á morgun.Tuesday's Daily Mirror back page: La Marseillaise (via @suttonnick) pic.twitter.com/bDPlRrVhIV— Alex Spink (@alexspinkmirror) November 16, 2015 Tuesday's Sun back page: Vive le football #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/M5GFgZzsuR— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Tuesday's Daily Star back page: Standing strong #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/cYfB7CpcS0— Nick Sutton (@suttonnick) November 16, 2015 Daily Telegraph señala la relevancia del partido de Wembley pic.twitter.com/u8nIWscs1R— Álvaro Ramírez (@alv_var) November 16, 2015
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira