Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum 27. nóvember 2015 09:00 Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira