Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum 27. nóvember 2015 09:00 Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira