Bieber veitti innblástur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 12:45 Bieber hefur góð áhrif á Southend. Vísir/Getty Ryan Leonard, sóknarmaður enska B-deildarliðsins Southend, er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. „Ég byrjaði að skora aftur eftir að við byrjuðum að spila Justin Bieber í klefanum fyrir leiki,“ sagði hinn 23 ára gamli Leonard við enska fjölmiðla. Hann ásamt nokkrum liðsfélögum sínum er mikill aðdáandi kanadíska popparans og léku eftir danstakta Bieber þegar Leonard skoraði í 2-2 jafntefli gegn Sheffield United fyrr í mánuðinum. „Við erum orðnir algjörlega háðir nýjasta laginu hans. Við sögðum allir að ef einn okkar myndi skora þá myndum við dansa saman. Þetta leit samt ekki jafn vel út í sjónvarpinu og ég hafði ímyndað mér,“ sagði hann. „Ég er ekki viss um að hann [Bieber] sé allra. Sérstaklega ekki Adam Barrett,“ sagði Leonard enn fremur en Barrett er 35 ára varnarjaxl. Barrett kvartar þó sjálfsagt ekki á meðan liðinu gengur vel og Leonard heldur áfram að skora. Southand er í áttunda sæti B-deildarinnar með 30 stig að loknum nítján leikjum. Enski boltinn Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Ryan Leonard, sóknarmaður enska B-deildarliðsins Southend, er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. „Ég byrjaði að skora aftur eftir að við byrjuðum að spila Justin Bieber í klefanum fyrir leiki,“ sagði hinn 23 ára gamli Leonard við enska fjölmiðla. Hann ásamt nokkrum liðsfélögum sínum er mikill aðdáandi kanadíska popparans og léku eftir danstakta Bieber þegar Leonard skoraði í 2-2 jafntefli gegn Sheffield United fyrr í mánuðinum. „Við erum orðnir algjörlega háðir nýjasta laginu hans. Við sögðum allir að ef einn okkar myndi skora þá myndum við dansa saman. Þetta leit samt ekki jafn vel út í sjónvarpinu og ég hafði ímyndað mér,“ sagði hann. „Ég er ekki viss um að hann [Bieber] sé allra. Sérstaklega ekki Adam Barrett,“ sagði Leonard enn fremur en Barrett er 35 ára varnarjaxl. Barrett kvartar þó sjálfsagt ekki á meðan liðinu gengur vel og Leonard heldur áfram að skora. Southand er í áttunda sæti B-deildarinnar með 30 stig að loknum nítján leikjum.
Enski boltinn Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira