Skemmdarverk unnin á menningarmiðstöðinni Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2015 11:08 Höskuldur Kári Schram fréttamaður skoðar vegsummerki á Ýmishúsinu. visir/gva Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva
Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira